Opnunartímar

 

Holtsel tekur þátt í Opnum dyrum á sumardaginn fyrsta, 25.apríl. Opið milli 13 og 17.

Barnafatamarkaður og ís í skafborðinu helgina 25.-26.apríl.

Verið hjartanlega velkomin 

Nú er komin vetrarlokun hjá okkur. Hafðu samband fyrir hópapantanir. Það er alltaf velkomið að hringja og kanna hvort við getum tekið á móti ykkur.

 

Við tökum á móti hópum allt árið, stórum sem smáum.