Tilboðspakki til Reykjavíkur 30.september

Tilboðspakki til Reykjavíkur 30.september

  • 11.000 kr
    Unit price per 


3 kg hakk (rúllur) og 3 kg fitumeira hakk (flatir pakkar).

Það er svo þægilegt að eiga til hakk í frysti! Í þessari ferð verður aðeins hakk á tilboði. Fitumeira hakkið er fullkomið í heimagerða hamborgara sem dæmi en auðvitað hægt að nota allt hakk í allskonar rétti. 


Aðrir áhugaverðir hlutir